4.800kr.
Þessi sérstæða vodkaflaska sem er í laginu eins og skammbyssa, er táknmynd víðfrægrar skammbyssu sem sovéski herinn hefur lengi notast við og er enn í notkun í sumum ríkjum en skammbyssuflaskan inniheldur hágæða úkraínskan vodka sem sexeimaður með úkraínsku hveiti, tær og mildur með hvössu og löngu eftirbragði.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Þessi sérstæða vodkaflaska sem er í laginu eins og skammbyssa, er táknmynd víðfrægrar skammbyssu sem sovéski herinn hefur lengi notast við og er enn í notkun í sumum ríkjum en skammbyssuflaskan inniheldur hágæða úkraínskan vodka sem eimaður er úr úkraínsku hveiti.
Zlatogor er einn elsti áfengisframleiðandi í Úkraínu, en fyrirtækið var stofnað árið 1896 að tilskipan Nikolay II, konungs og er staðsett á vistfræðilegu verndarsvæði. Vatnið sem nýtt er til framleiðslunnar er virkjað af 250 metra dýpi innan Tcherkassy, en þessi framúrskarandi vodka er sexeimaður, tær og mildur með hvössu og löngu eftirbragði.
Upprunaland | Úkraína |
---|---|
Hérað | Zolotonosha, Cherkasy |
Framleiðandi | Zolotonosha Distillery "Zlatogor" ltd |
Stíll | Brunnáfengi / Eimað áfengi |
Hráefni | Úkraínskt hveiti |
Eimunaraðferð | Sexfalt eimaður og kolasíaður fyrir átöppun |
Litur | Tær og litlaus |
Magn | 100ml |
Styrkleiki | 38% |
Umbúðir | Blásin glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Inniheldur kornafurðir; einstaklingar með glúten- eða kornóþol ættu að ráðfæra sig við lækni ef um alvarlegt ofnæmi er að ræða. |