Nánari upplýsingar um afhendingu


Nýja Vínbúðin er opin til kl 22:00 mán - fim og 00:00 fös - sun !


Opið til miðnættis föstudaga til sunnudga - pantaðu fyrir miðnætti og fáðu sent á 2 tímum.


Sendingarkostnaður reiknast eftir afhendingarmáta og heildarþyngd, en vefverslun reiknar sjálfkrafa upphæðina þegar vörur eru komnar í körfu og heimilisfang viðtakanda hefur verið skráð. Til upplýsingaauka vegur ein bjórdós 0,3 kg, bjórflaska 0,4 kg og hefðbundin vínflaska 1 kg.

*Ef vara er ekki til á lager, bjóðum við aðra sambærilega vöru, nýjan afhendingartíma eða endugreiðslu.


Vöruafgreiðsla Nýju Vínbúðarinnar er í Skipholti 27 (bakhús) 105 Reykjavík

Sóttar pantanir í vöruafgreiðslu

Vöruafgreiðsla Nýju Vínbúðarinnar er í Skipholti 27 (bakhús) 105 Reykjavík og er opin frá kl. 12 til 22 alla daga vikunnar til jóla 2022. Pantanir sem berast gegnum vef eru teknar saman jafnóðum og eru tilbúnar til afhendingar 10 mínútum síðar, frá kl. 12:00 - 22:00 í afgreiðslu. Vöruafgreiðsla Nýju Vínbúðarinnar er í Skipholti 27 (bakhús) 105 Reykjavík og er opin frá kl. 12:00 - 22:00 til jóla 2022.
*Ef vara er ekki til á lager, bjóðum við aðra sambærilega vöru, nýjan afhendingartíma eða endugreiðslu.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
.

TVG Express sendingarþjónusta


Nýja Vínbúðin nýtir hraðsendingarþjónustu TVG Express sem býður fjölbreytilega afhendingarmöguleika á heimsendum pöntunum. TVG Express heimsendir samdægurs á suðvesturhorninu, til nær 83% landsmanna og í box á völdum afgreiðslustöðum á höfuðborgarsvæðinu. Alls spannar heimsendingarsvæði TVG Express, sem Nýja Vínbúðin nýtir, til 94% landsmanna en sendingarkostnaður er innifalinn í pöntunarverði skv. uppgefnum skilmálum Nýju Vínbúðarinnar.

*Ef vara er ekki til á lager, bjóðum við aðra sambærilega vöru, nýjan afhendingartíma eða endugreiðslu.

Hraðsending á höfuðborgarsvæðinuVið lengjum opnunartímann í desember og sendum nú heim með hraði frá kl. 12:00 - 00:00 alla daga vikunnar, til jóla 2022. Á álagstímum og þegar veður er slæmt getur sendingartími tafist vegna akstursskilyrða og umferðarþunga. Við reynum alltaf að standa við gefin fyrirheit um uppgefinn afhendingartíma og látum vita ef tafir eru á sendingu.

Til að fá sent heim með hraði, þarf að panta fyrir kl. 22:00. Þegar vara er farin frá okkur, er hvorki hægt að skila né fá endurgreitt.

*Ef vara er ekki til á lager bjóðum við sambærilega vöru, nýjan afhendingartíma eða endurgreiðslu.

Heimsending á höfuðborgarsvæðinuPantanir sem berast fyrir kl. 15:00 (kl. 14:00 um helgar) er ekið samdægurs til viðtakanda á milli kl. 17:00 - 22:00. Þær pantanir sem berast Nýju Vínbúðinni eftir kl. 15:00 er ekið til viðtakanda næsta dag, á milli kl. 17:00 - 22:00

*Ef vara er ekki til á lager bjóðum við sambærilega vöru, nýjan afhendingartíma eða endurgreiðslu.