Royal Dragon Gold Leaf Superior Vodka (700 ml)
16.299kr.
Royal Dragon Vodka er litáískur lúxusvodka, framleiddur í smáum lotum úr hágæða og lífrænum ræktuðum vetrarrúg. Eimaður í aldargömlum koparpottum sem fer í gegnum afar nákvæma kolahólfasíun í ein fimm skipti svo laða megi fram aukna mýkt og hreinleika. Silkimjúkur gómur með daufum vanillublæ og undirliggjandi sítrusblæbrigðum. Heitt og langt eftirbragð.
40% alc / 700 ml / Glerflaska / Skrúftappi
Out of stock
Fá tilkynningu
Vissir þú að …
… það eitt að borða matargull [hákarata-gull] hefur hvorki neikvæð áhrif á líkamann né veldur neinum óþægindum, þar sem matargull er líffræðilega hlutlaust og því henta hreint gull venjulega ágætlega til notkunar í matvælaframleiðslu þar sem hreint gull [hákarata-gull] oxast hvorki né tærist í snertingu víð súrefni …
Royal Dragon Gold Leaf Surperior Vodka, 70cl
Royal Dragon Vodka er litáískur lúxusvodka, framleiddur í smáum lotum úr hágæða og lífrænum ræktuðum vetrarrúg. Eimaður í aldargömlum koparpottum sem fer í gegnum afar nákvæma kolahólfasíun í ein fimm skipti svo laða megi fram aukna mýkt og hreinleika. Silkimjúkur gómur með daufum vanillublæ og undirliggjandi sítrusblæbrigðum. Heitt og langt eftirbragð.
Flaskan er listasmíði og fagurlega hönnuð, en handblásinn og gullhúðaður drekaskúlptúr, sem hefur verið gullhúðaður með 23 karata, svissneskum gullflögum, prýðir flöskuna innanverða. Royal Dragon Vodka er glútenlaus og er veganvænt, en ætar 23 karata, svissneskar gullflögur er að finna í flöskunni sem gæðir drykkinn enn meiri glæsileika. Flaskan kemur í vandlega skreyttri gjafaöskju sem fellur vel að hönnun sjálfrar flöskunnar. Einstaklega glæsileg gjöf og prýði í betri vínskápnum.
40% alc / 700 ml / Glerflaska / Skrúftappi
Upprunaland | Litáen |
---|---|
Framleiðandi | Royal Dragon |
Stíll | Brunnáfengi / Eimað áfengi |
Eimunaraðferð | Framleitt í smáum skömmtum, eimaður í aldargömlum koparpottum og fimmfalt kolasíaður. |
Eigindi | Silkimjúkur gómur með daufum vanillublæ og undirliggjandi sítrusblæbrigðum. Heitt og langt eftirbragð. |
Litur | 23 karata gullflögur, Tært og litlaust |
Styrkleiki | 40% |
Magn | 700ml |
Umbúðir | Glerflaska með skrúftappa í gjafaumbúðum; handblásin glerflaska sem skreytt er logagylltum drekaskúlptúr í innanverðri flöskunni ~ skúlptúrinn sjálfur er húðaður með svissneskum, 23 karata gullþynnum |
Ofnæmi | Inniheldur kornafurðir; einstaklingar með glúten- eða kornóþol ættu að ráðfæra sig við lækni ef um alvarlegt ofnæmi er að ræða. |