1.790kr.
Fölbleikt og örlítið sætt, ítalskt Malvasia freyðivín. Létt miðlungs fylling, fremur mild sýra, fíngerð freyðing. Villt jarðarber, hindber, léttur blómasveigur. Hæfir best sem léttur fordrykkur og / eða með léttum og blönduðum forréttabakka.
Out of stock
Fölbleikt og örlítið sætt, ítalskt Malvasia freyðivín.
Létt miðlungs fylling, fremur mild sýra, fíngerð freyðing.
Villt jarðarber, hindber, léttur blómasveigur.
Hæfir best sem léttur fordrykkur og / eða með léttum og blönduðum forréttabakka.
Upprunaland | Ítalía |
---|---|
Hérað | Barolo, Piemonte |
Framleiðandi | Tosti |
Stíll | Italian Sparkling |
Þrúga | Malvasia |
Litur | Fölbleikt |
Eigindi | Örlítið sætt, miðlungs fylling, fremur mild sýra, fíngerð freyðing. |
Matarpörun | Hæfir best sem léttur fordrykkur og / eða með léttum og blönduðum forréttabakka. |
Styrkleiki | 7% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |