The Single Cask Whisky Aðventudagatal 2024
54.900kr.
The Single Cask Whisky Aðventudagal 2024
The Single Cask Whisky Aðventudagatal 2024 Þú finnur enga súkkulaðibita hér! Inni í hverjum og einum 25 glugga The Single Cask Whisky aðventudagatali 2024, er að finna eina 30 ml bragðprufu af hágæða Single Cask Whisky frá fremstu viskíframleiðendum heims, sem viskísérfræðingar Drinks By The Drams hafa valið af alúð og natni fyrir jólin í ár!
Single Cask Whisky / 40 – 62% Alc. / 25 x 30 ml / Aðventudagatal
In stock
The Single Cask Whisky Aðventudagatal 2024
The Single Cask Whisky jóladagatalið frá Drinks by the Drams er sannarlega frábær leið til að telja niður til jóla! Þetta sérstæða jóladagatal inniheldur tuttugu og fimm, mismunandi 30 ml sýnishorn, af hágæða viskí frá valinkunnum framleiðendum!
The Single Cask Whisky aðventudagatal 2024 er frábær valkostur fyrir þá eru að sem leita að einstakri gjöf sem gleður, en aðventudagatalið, þó ekki með sama úrvali og nú í ár, kom fyrst á markað árið 2012 og hefur skapast mikil og skemmtileg hefð kringum útgáfu hvers árs enda skemmtileg og ljúffeng leið til að telja niður daga fram að jólum!
Rétt er að geta þess að innihald og úrval er sérvalið á hverju ári og því má reikna með öðrum bragðprufum en aðventudagatal síðasta árs innihélt. Við viljum þó ekki spilla allri gleðinni með ofgnótt upplýsinga – en listum hér upp hluta þeirra viskítegunda sem dagatalið kann að innihalda þetta árið!
54,1,% Alc / 720 ml / 2 kg / B: 31 cm / H: 30 cm / D: 10 cm
25 x 30 ml / 58,1% Alc
Weight | 2,896 kg |
---|