Johnnie Walker Blue Label
44.499kr.
Flauelsmjúkt og margslungið skoskt maltviskí með dýpt og þroska. Kryddaður ilmur með vanillu og hunangsslæðu. Ber bragð af karamellu- og heslihnetum með dökku súkkulaði. Langt og heitt eftibragð með rjúkandi keim.
40% Alc / 700 ml / Glerflaska / Skrúftappi
ATH: Það er eins dags afhendingarfrestur á þessari vöru.
Fleiri en 20 stk eru til á lager