Patrizi Barolo (750 ml)
8.000kr.
Rúbínrautt, afar þurrt ítalskt Nebbiolo rauðvín. Þung og mjúk fylling, grípandi tannín, fersk sýra. Jarðbundið, brómber, kirsuber, skógarber, pipruð reykjarslæða, margslungið. Ljúffengt borðvín á pari við nautasteik, lambakjöt, villibráðar- og alifuglarétti.
14% Alc / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
Out of stock
Fá tilkynningu
Vissir þú að …
… ítalska vínþrúguyrkið Nebbiolo, sem gefur af sér bragðmikil og tannísk vínafbrigði villir oftlega á sér heimildir þar sem litbrigðin eru oft hálfgagnsæ og létt á lit. Því er skemmtilegt að Nebbiolo skuli vera ítalskt orð sem er dregið af orðinu „nebbia“ sem merkir þoka á ítölsku og vísar til þokuslæðu sem hylur ítalskar vínekrur innan Piedmont héraðsins í október hvert ár …
Patrizi Barolo
Þrúga: Nebbiolo
Rúbínrautt, afar þurrt ítalskt Nebbiolo rauðvín.
Þung og mjúk fylling, grípandi tannín, fersk sýra.
Jarðbundið, brómber, kirsuber, skógarber, pipruð reykjarslæða, margslungið.
Ljúffengt borðvín á pari við nautasteik, lambakjöt, villibráðar- og alifuglarétti.
14% Alc / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
| Weight | 1,33 kg |
|---|---|
| Upprunaland | Ítalía |
| Hérað | Barolo, Piemonte |
| Framleiðandi | Patrizi |
| Stíll | Italian Barolo |
| Þrúga | Nebbiolo |
| Litur | Rúbínrautt |
| Eigindi | Afar þurrt, þung og mjúk fylling, grípandi tannín, fersk sýra. |
| Matarpörun | Naut, lamb, kálfur, alifuglaréttir. |
| Styrkleiki | 14% |
| Magn | 750ml |
| Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
| Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |




