3.649kr.
Rúbínrautt og miðlungsþurrt ítalskt rauðvín. Fínlegur sætuvottur, þétt og mjúkfyllt, miðlungs tannín og mild sýra. Eik, vanilla, reykur, kirsuber, rauð aldinkarfa, plóma. Gott á pari við naut, pasta, lamb og villibráð.
Out of stock
Rúbínrautt og miðlungsþurrt ítalskt rauðvín.
Fínlegur sætuvottur, þétt og mjúkfyllt, miðlungs tannín og mild sýra.
Eik, vanilla, reykur, kirsuber, rauð aldinkarfa, plóma.
Gott á pari við naut, pasta, lamb og villibráð.
Upprunaland | Ítalía |
---|---|
Hérað | Rosso Veronese, Veneto |
Framleiðandi | Masi |
Stíll | Northern Italy Red |
Þrúga | Corvina |
Litur | Rúbínrautt |
Eigindi | Þétt og mjúk fylling, miðlungs tannín, miðlungs þurrt, örlítill sætuvottur, mild sýra |
Matarpörun | Naut, pasta, lamb, villibráð |
Styrkleiki | 13,00% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Egg / Eggjaofnæmi, Mjólkurofnæmi / Laktósaofnæmi, Súlfatar (Sulfites) |