5.999kr.
Passar Með:
Freyðivin og kampavín eru tilvalin fyrir móttökur og aðra viðburði. Einnig henta þau vel með mat eins og t.d. smáréttum, sushi, fiski, grænmetisréttum og ljósu fuglakjöti. Sætari vínin eru tilvalin með eftirréttunum.
Framleiðsla:
Freyðivín sem gerð eru með hefðbundinni aðferð er best að bera fram við 7-8°C. Sætari freyðivín má bera fram kaldari, eða við 5-6°C. Opnar flöskur skal geyma í ísskáp, en gott er að nota sérstakan freyðivíns-tappa til að loka flöskunni til að halda freyðingunni betur í flöskunni. Freyðivín er yfirleitt borið fram í freyðivínsglösum sem geta ýmist verið keilulaga eða skálarlaga. Keilulaga glösin henta betur til að halda freyðingunni lengur í glasinu. Ef freyðivínsglös eru ekki fyrir hendi er um að gera að nota bara hefðbundin hvítvínsglös.
Ekki til á lager
Ljóssítrónugult. Létt fylling, ósætt, fínleg freyðing, fersk sýra. Sítróna, græn epli, tertubotn, eplakaka.
Freyðivín eru alls konar, flest þeirra ljós og laus við eikarbragð, og tilvalin við flest tækifæri. Þegar freyðivín er búið til er ófreyðandi hvítvín gerjað aftur
Þyngd | 1,2 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 12% |