545kr.
Svarbrúnn. Ósætur, þéttur, beiskur. Ristað malt, kaffi, karamella, súkkulaði.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Svarbrúnn. Ósætur, þéttur, beiskur. Ristað malt, kaffi, karamella, súkkulaði.
Porter bjórar eru forveri Stout bjóranna og eru þeim náskyldir. Porter bjórar hafa hins vegar ekki eins ristaðan keim og Stout. Línurnar á milli þessa tveggja stíla verður hins vegar æ óskýrari með hverju árinu.
Náskyldir stílar af dökkum bjór sem eiga rætur að rekja til Bretlandseyja. Hluti af maltinu sem notast við framleiðsluna er mjög ristað og gefur því þennan dökka lit. Einkenni stout og porter eru ristaðir tónar, kaffi, lakkrís og súkkulaði. Beiskjan er yfirleitt nokkuð há og einkenni humla eru meira áberandi í stout og porter frá Ameríku. Upphaflega notuðu menn orðið stout til að aðgreina sterkan porter frá venjulegum porter. Í dag er það í raun undir bruggaranum komið hvort hann kalli bjórinn stout eða porter.
Þyngd | 0,5 kg |
---|---|
Upprunaland | ísland |
Magn | 330ml |
Styrkleiki | 6,0% |