14.499kr.
STERKT ÁFENGI– VISKÍ– ÍRSKT
Frábært viskí frá Conor McGregor
Við kynnum til leiks, Proper No 12, rammírskt maltviskí með ósviku Dyflinnaryfirbragði, sérlagað af Conor McGregor bardagakappa. Keimur af vanillu, hunangi og ristuðum við.
40% 0,7l
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Bardaga- og hnefaleikakappinn Conor McGregor á heiðurinn að Proper No. Twelve, sérblönduðu írsku eðalviskí sem framleitt er í samvinnu við sjálfan David Elder, fyrrum eimingarstjóra brugghússins Bushmills. Félagarnir brugguðu malt- og kornviskí sem eimað er á borboun-tunnum, en nær 100 blöndur voru eimaðar meðan á ferlinu sjálfu stóð. Hér er írska úrvalsviskíið sem skaraði fram úr komið á flöskur en heitið dregur drykkurinn af Dublin 12, hverfinu þar sem McGregor sleit barnsskónum.
Magn: 40% / Styrkleiki: 70 cl
Þyngd | 1,3 kg |
---|