17.748.038kr.
Glenfarclas Family kista – Mjög sjaldgæft viskísafn frá Glenfarclas fjölskyldunni.
ATH það er 10 daga afhendingafrestur á þessari vöru.
Í boði sem biðpöntun.
The Glenfarclas Family Cask Trunk er stórkostleg viðbót við Glenfarclas’ Family Cask safnið, sem talið er vera umfangsmesta smásafnið sem gefið hefur verið út. Kemur varla á óvart, miðað við að það inniheldur hvern árgang sem Speyside framleiðandinn gerði á árunum 1954 til 2003 – það eru 50 (fimmtíu!) 200 ml flöskur af Glenfarclas fínustu vörum!
Þetta einstaka safn er í sérsmíðaðri kistu sem hefur verið sniðin af gömlum ferðatöskum sem voru notaðar til þess að ferja farangur í gamla daga. Einnig er kistan full af aukahlutum t.d. er eftirlíking af elsta þekkta málverki verksmiðju Glenfarclas sem er upprunalega frá 1791 og hangir nú í borðstofunni hjá Glenfarclas. Einnig fylgja fjórar glasamottur og þrjár handprentaðar leðurbækur – ein með bragðnótum fyrir hvern árgang frá Georg Grant, önnur fyrir þínar eigin bragðnótur og ein með upplýsingum um verksmiðjuna.
Einnig fylgja fjögur falleg glös og falleg vatnskanna, allt gert af Glencairn Crystal. Aðeins 60 hafa kistur verið gefnar út um allan heim!
ATH það er 10 daga afhendingafrestur á þessari vöru.
Vol 50,6%
Magn: 10 Lítrar