Casillero Del Diablo Cabernet Sauvignon Reserva (BIB, 3000 ml)
9.899kr.
Djúprautt, afar þurrt sílenskt Cabernet Sauvignon rauðvín. Þétt og mjúk fylling, miðlungs tannín, fremur fersk sýra. Eikaðir tónar; vanilla, dökkt súkkulaði, svört kirsuber, sólber, brómber. Prýðisborðvín með nautasteik, lambakjöti, villibráð og / eða alifuglaréttum.
13,5% Alc / 3000 ml / Bag-in-Box
In stock
Vissir þú að …
… Cabernet Sauvignon er tiltölulega ungt þrúguafbrigði, en DNA prófanir sem framkvæmdar voru á tíunda áratug síðustu aldar leiddu í ljós að yrkið er náttúrulegur blendingur Cabernet Franc og Sauvignon Blanc, en kynblöndunin átti sér að öllum líkindum stað um miðja sautjándu öldina! Merkileg er sagan, ekki satt?
Casillero del Diablo Cabernet Sauvignon Reserva
Þrúga: Cabernet Sauvignon
Djúprautt, afar þurrt sílenskt Cabernet Sauvignon rauðvín.
Þétt og mjúk fylling, miðlungs tannín, fremur fersk sýra.
Eikaðir tónar; vanilla, dökkt súkkulaði, svört kirsuber, sólber, brómber.
Prýðisborðvín með nautasteik, lambakjöti, villibráð og / eða alifuglaréttum.
13,5% Alc / 3000 ml / Bag-in-Box
| Upprunaland | Chile |
|---|---|
| Hérað | Central Valley |
| Styrkleiki | 13,5% |
| Magn | 3000ml |




