62.000kr.
Töfrandi flaska upphaflega hönnuð fyrir Courreges tískuhúsið.
Hver merkimiði er úr alvöru tin og er handsmíðaður.
Kemur í einstaklega fallegri gjafaöskju.
750ml
Þessi einstaka kampavínsflaska kemur í sérhannaðari Ace Of Spades einkennisgjafaöskju.
Kampavínið er framleitt í höfuðborginni í kampavínsheiminum og kemur frá Reims í Frakklandi. Vínið státar af öllum aðalsmerkjum heimsins besta kampavíni. Eins og sést í Oprah´s Favorite Things og hjá Englands drottningunni Elisísabet II af Golden Jubilee og svo auðvitað á öllum flottustu viðburðum með heimsklassa fólki.
Það sem er innifalið í þessari öskju:
Hið eftirsótta Armand de Brignac Brut Gold kampavín: flókið og fyllt kampavín með keim af peru, nektarínu og hunangi og mildri, rjúkandi og sætri áferð. Metið 91 stig eftir Stephen Tanzer frá International Wine Cellar.