Ron Barcelo Cream Rum Liqueur (700 ml)
6.049kr.
Tær og litlaus, rjómalagaður karabískur rommlíkjör frá Dóminíska Lýðveldinu. Líkjörinn er lagaður úr hágæða Ron Barceló Añejo rommi sem hefur tekið út þroska í 12 mánuði á eikartunnum og loks blandaður við rjómalagaða mjólk. Ilmar af kókos, ananas og möndlum, vanillu og ljúfum rommblæ. Mjúkur og hringlóttur gómur; dísæt og þétt fylling og nokkuð langt eftirbragð.
17% Alc / 700 ml / Glerflaska / Korktappi
Out of stock
Fá tilkynningu
Ron Barceló Cream Rum Liqueur
Tær og litlaus, rjómalagaður karabískur rommlíkjör frá Dóminíska Lýðveldinu.
Líkjörinn er lagaður úr hágæða Ron Barceló Añejo rommi sem hefur tekið út þroska í 12 mánuði á eikartunnum og loks blandaður við rjómalagaða mjólk.
Ilmar af kókos, ananas og möndlum, vanillu og ljúfum rommblæ.
Mjúkur og hringlóttur gómur; dísæt og þétt fylling og nokkuð langt eftirbragð.
Tilvalinn í White Russian kokteil!
17% Alc / 700 ml / Glerflaska / Korktappi
Weight | 1,46 kg |
---|---|
Upprunaland | Dóminíska lýðveldið |
Litur | Tær og litlaus |
Styrkleiki | 17% |
Magn | 700ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Mjólkurofnæmi / Laktósaofnæmi |