6.499kr.
Roðagylltur, og bragðmikill, ávaxtaríkur ítalskur jurtalíkjör. Kryddaður og örliítið sætbeiskur, ríkulegur sítrus- og kryddjurtasveigur. bragðmiklir appelsínu- og rabarbaratónar. Heitt, ávaxtablandið og langt eftirbragð.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
… Aperol er ítalskur líkjör sem í raun er ætlaður sem ljúfur fordrykkur fyrir góða máltíð. Sjálft heitið er dregið af ítalska orðinu amaro (örlítið bitur) en þó er Aperol meira sætur en bitur á bragð. Líkjörinn er ekki nýr af nálinni, en Aperol uppskriftin fæddist í höndum þeirra Luigi og Silvio Barbieri í bænum Padua á Ítalíu árið 1919 …
Roðagylltur, og bragðmikill, ávaxtaríkur ítalskur jurtalíkjör.
Kryddaður og örliítið sætbeiskur, bragðmiklir appelsínu- og rabarbaratónar. Heitt, ávaxtablandið og langt eftirbragð. Bragðeigindum Aperol Aperitivo svipar örlítið til Campari, en er þó mun mildari „aperitív“ og ekki jafn beiskur. Langt og heitt, ávaxtablandið eftirbragð.
Heimsþekktur er kokteillinn Aperol Spritz, sem blandaður er úr Aperol Apertivo og ítölsku Prosecco freyðivíni til jafns í upphátt glas að hálfu, fyllt með sódavatni og borið fram með ferskri appelsínusneið á glasabarmi.
Þyngd | 1,68 kg |
---|---|
Upprunaland | Ítalía |
Framleiðandi | Fratelli Barbieri |
Eigindi | Ávaxtaríkur, kryddaður og örliítið sætbeiskur, bragðmiklir appelsínu- og rabarbaratónar, Heitt, ávaxtablandið og langt eftirbragð. |
Litur | Appelsínurauður |
Styrkleiki | 11% |
Magn | 700ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |