Clos de Los Siete by Michel Rolland (750 ml)
4.589kr.
Þrúga: Malbec Red Blend (Ath* – nánari uppl. um samsetningu þrúgna e. árgangi er að finna á vef víngerðarhúss)
Fremur þurrt, djúprautt argentískt Malbec Red Blend rauðvín. Þétt fylling, tannín yfir meðallagi, sýruríkt. Eikarblær, vanilla, dökkt súkkulaði, plóma, brómber, og svört kirsuber. Gott á pari við naut, lamb, villibráð, alifugl, sveppi og bláost.
14% Alc. / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
Out of stock
Fá tilkynningu
Clos de Los Siete by Michel Rolland
Þrúga: Malbec Red Blend (Ath* – nánari uppl. um samsetningu þrúgna e. árgangi er að finna á vef víngerðarhúss)
Fremur þurrt, djúprautt argentískt Malbec Red Blend rauðvín.
Þétt fylling, tannín yfir meðallagi, sýruríkt.
Eikarblær, vanilla, dökkt súkkulaði, plóma, brómber, og svört kirsuber.
Gott á pari við naut, lamb, villibráð, alifugl, sveppi og bláost.
14% Alc. / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
Upprunaland | Argentína |
---|---|
Hérað | Uco Valley, Mendoza |
Framleiðandi | Clos de los Siete |
Stíll | Argentinian Malbec Red Blend |
Þrúga | Malbec |
Litur | Granatrautt |
Eigindi | Þétt fylling, tannín yfir meðallagi, þurrt og ósætt, yfir meðallagi sýruríkt |
Matarpörun | Naut, lamb, villibráð, alifugl, sveppir, bláostur |
Styrkleiki | 14,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfates) |