Don Simon Nature Cabernet Sauvignon (750 ml)
2.059kr.
Þrúga: Cabernet Sauvignon
Djúprautt, afar þurrt, klassískt spænskt Cabernet Sauvignon rauðvín. Þung og mjúk fylling, þétt tannín, yfir meðallagi sýruríkt. Eikaður blær; sólber, kirsuber, plóma. Ágætt borðvín með nauta-, lamba-, villibráðarréttum.
12,5% Alc / 750 ml / Glerflaska / Skrúftappi
Ekki til á lager
Fá tilkynningu
Vissir þú að …
Ein dýrustu rauðvín sem hafa nokkru sinni gengið kaupum og sölum eru Cabernet Sauvignon rauðvín, sér í lagi þau sem eru runnin undan rifjum rómaðra vínhéraða á borð við Bordeaux í Frakklandi og Napa Valley sem trónir í Kaliforníuhéraði í Bandaríkjunum.
Don Simón Nature Cabernet Sauvignon
Þrúga: Cabernet Sauvignon
Djúprautt, afar þurrt, klassískt spænskt Cabernet Sauvignon rauðvín.
Þung og mjúk fylling, þétt tannín, yfir meðallagi sýruríkt.
Eikaður blær; sólber, kirsuber, plóma.
Ágætt borðvín með nauta-, lamba-, villibráðarréttum.
12,5% Alc / 750 ml / Glerflaska / Skrúftappi
Upprunaland | Spánn |
---|---|
Hérað | Vino de España |
Framleiðandi | Don Simón |
Stíll | Spanish Cabernet Sauvignon |
Þrúga | Cabernet Sauvignon |
Eigindi | Afar þurrt, þung og mjúk fylling, þétt tannín, yfir meðallagi sýruríkt. |
Matarpörun | Naut, lamb, villibráð |
Styrkleiki | 12,5% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |