4.049kr.
Rúbínrautt og fremur þurrt, ítalskt Tuscan rauðvín. Létt meðalfylling, miðlungs tannín, í meðallagi sýruríkt. Jarðbundin eik, vanilla, dökkt súkkulaði, plóma, kirsuber. Kjörhiti 15 -18 °C. Gott á pari við rauða kjötrétti, blandaða tapasrétti eða úrval af sterkum og þroskuðum ostum.
Out of stock
Rúbínrautt og fremur þurrt, ítalskt Tuscan rauðvín.
Létt meðalfylling, miðlungs tannín, í meðallagi sýruríkt.
Jarðbundin eik, dökkt súkkulaði, plóma, kirsuber.
Kjörhiti 15 -18 °C. Gott á pari við rauða steik, blandaða tapasrétti eða úrval af sterkum og þroskuðum ostum.
Upprunaland | Ítalía |
---|---|
Hérað | Toscana |
Framleiðandi | Antinori |
Stíll | Tuscan Red |
Þrúga | Sangiovese |
Litur | Rúbínrautt |
Eigindi | Fremur þurrt, létt meðalfylling, miðlungs tannín, í meðallagi sýruríkt. |
Matarpörun | Grillmatur, nautasteik, lamba- og kálfakjöt, tapas réttir. |
Styrkleiki | 13,00% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |