4.049kr.
Afar þurrt, franskt Burgundy Chablis hvítvín. Miðlungs fylling, fersk og létt sýra. Sítrus, límóna, græn epli, eikaður steinefnablær.
Out of stock
Afar þurrt, franskt Burgundy Chablis hvítvín. Miðlungs fylling, fersk og létt sýra. Sítrus, límóna, græn epli, eikaður steinefnablær. Ágætt borðvín á pari við svínabóg, feitan fisk, skelfisk og / eða mjúka og þroskaða osta.
Upprunaland | Frakkland |
---|---|
Hérað | Chablis, Bourgogne |
Framleiðandi | Union des Viticulteurs de Chablis |
Þrúga | Chardonnay |
Stíll | Burgundy Chablis |
Litur | Fölstrágult |
Eigindi | Miðlungs fylling, afar þurrt, fersk og létt sýra. |
Matarpörun | Svínabógur, feitur fiskur, skelfiskur, mjúkir og þroskaðir ostar. |
Styrkleiki | 12,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |