Swartland Bush Syrah
4.300kr.
Djúpt dökkfjólublátt, kraftmikið og ríkulegt rauðvín frá Swartland í Suður-Afríku. Full fylling með góðum kryddtónum, ríkulegri áferð og mjúkum tannínum. Svört ber, plómur, pipar, leður og örlítið reyktur blær. Hæfir vel með grilluðu rauðu kjöti, kryddaðri villibráð og þroskuðum ostum.
14% Alc / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
In stock
Vissir þú að …
… Syrah þrúgan er sú þriðja mest ræktuða í Suður-Afríku og einkennist af krydduðum og kraftmiklum vínum.
Swartland Bush Syrah
Þrúga: Syrah
Djúpt dökkfjólublátt, kraftmikið og ríkulegt rauðvín frá Swartland í Suður-Afríku.
Full fylling með góðum kryddtónum, ríkulegri áferð og mjúkum tannínum.
Svört ber, plómur, pipar, leður og örlítið reyktur blær.
Hæfir vel með grilluðu rauðu kjöti, kryddaðri villibráð og þroskuðum ostum.
14% Alc / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
| Upprunaland | Suður-Afríka |
|---|---|
| Hérað | Swartland |
| Styrkleiki | 14% |
| Magn | 750ml |




