PÓLÓ kókoskex með súkkulaðihjúp (300 gr)
449kr.
Ekki bara háklassískar smákökur heldur ómissandi viðbót í jólabaksturinn! Smellpassa með hátíðarkaffi og góðum líkjör í góðra vina hóp. Fáðu þér eina PÓLÓ frá Frón!
Súkkulaðihúðað kex / 300 gr / Endurvinnanlegar plastumbúðir
Fleiri en 20 stk eru til á lager
PÓLÓ kókoskex með súkkulaðihjúp
Ekki bara háklassískar smákökur heldur ómissandi viðbót í jólabaksturinn!
Smellpassa með hátíðarkaffi og góðum líkjör í góðra vina hóp.
Fáðu þér eina PÓLÓ frá Frón!
Súkkulaðihúðað kex / 300 gr / Endurvinnanlegar plastumbúðir
Þyngd | 0,27 kg |
---|---|
Innihaldslýsing: | Kex 72%: HVEITI, pálmafeiti, sykur, kókosmjöl 8%, síróp (sykur, glúkósi), salt, lyftiefni (E500, E503), bindiefni (sólblómalesitín), bragðefni. Hjúpur 28%: Sykur, jurtafita (pálmakjarna, pálma), fituskert kakó, ýruefni (SOJALESITÍN, E492), bragðefni. |
Ofnæmi: | Gæti innihaldið mjólkurafurðir / Laktósaofnæmi. Framleitt á svæði þar sem unnið er með MJÓLK, EGG, SESAMFRÆ, HNETUR. |
Næringargildi | Næringargildi í 100 g: Orka: 2273 kJ / 544 kkal |