Patrizi Moscato dAsti
3.749kr.
Strágult, létt freyðandi og sætt hvítvín frá Piemonte, Ítalíu. Silkimjúkt með náttúrulegri sætu, fínlegri sýru og léttu perlandi yfirbragði. Hunang, hvít blóm, ferskjur, perur og appelsínublóm. Hæfir vel með eftirréttum, ostum og ferskum ávöxtum.
5,5% Alc / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
Out of stock
Fá tilkynningu
Vissir þú að …
… Moscato d’Asti er aðeins lítillega freyðandi (frizzante) og inniheldur lágt áfengismagn, venjulega um 5%, þar sem gerjun er stöðvuð snemma til að varðveita náttúrulega sætu og ilm þrúgunnar.
Patrizi Moscato d’Asti
Þrúga: 100% Moscato Bianco
Strágult, létt freyðandi og sætt hvítvín frá Piemonte, Ítalíu.
Silkimjúkt með náttúrulegri sætu, fínlegri sýru og léttu perlandi yfirbragði.
Hunang, hvít blóm, ferskjur, perur og appelsínublóm.
Hæfir vel með eftirréttum, ostum og ferskum ávöxtum.
5,5% Alc / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
Upprunaland | Ítalía |
---|---|
Hérað | Piemonte |
Stíll | Ítalskt, Piemonte, Hvítt |
Þrúga | Moscato Bianco |
Litur | Strágult |
Eigindi | Silkimjúkt með náttúrulegri sætu, fínlegri sýru og léttu perlandi yfirbragði |
Matarpörun | Eftirréttur, ostur og ferskur ávöxtur |
Styrkleiki | 5,5% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |