8.990kr.
Lumo Casa kynnir ljúfa norræna hefð; að kæla vín með frosnum og rammíslenskum hraunsteinum sem bráðna ekki í glasinu og þynna því ekki út drykkinn líkt og verður þegar venjulegir ísmolar eru annars vegar!
Lava Whiskey Stones, eða viskí-hraunsteinarnir, koma í gullfallegri gjafaöskju sem inniheldur sex sérhannaða viskísteina úr íslensku hrauni, ásamt flauelspoka til geymslu fyrir steinana. Einnig fylgir glæsileg ístöng með í gjafaöskjunni, þér til þæginda.
In stock
Lumo Casa kynnir ljúfa norræna hefð; að kæla vín með frosnum og rammíslenskum hraunsteinum sem bráðna ekki í glasinu og þynna því ekki út drykkinn líkt og verður þegar venjulegir ísmolar eru annars vegar!
Lava Whiskey Stones, eða viskí-hraunsteinarnir, koma í gullfallegri gjafaöskju sem inniheldur sex sérhannaða viskísteina úr íslensku hrauni, ásamt flauelspoka til geymslu fyrir steinana. Einnig fylgir glæsileg ístöng með í gjafaöskjunni, þér til þæginda.
Skolið hraunsteinana fyrst í volgu vatni oig þurrkið þá svo. Setjið hraunsteinana í flauelspokann og leggið í frysti, að minnsta kosti í fjórar klukkustundir.
Best er að nota þrjá hraunsteina fyrir hverja 6 cl / 2 oz, setja í glasið og láta drykkinn kólna í 5 mínútur áður en drykkurinn er borinn fram.
Endurtaktu svo ferlið og notaðu töngina þér til hægðarauka!