8.990kr.
Hraunplattarnir frá Lumo Casa, eða Lava Coasters, eru gullfallegir glasabakkar sem verja yfirborð gegn drykkjarblettum. Hraunplattarnir eru líka tilvaldir sem hitamottur, þar sem hraunið er eðlilega afar hitaþolið og því er einnig hægt að nota þessa glæsilegu náttúruplatta sem hitaplatta.
In stock
Hraunplattarnir frá Lumo Casa, eða Lava Coasters, eru gullfallegir glasabakkar sem verja yfirborð gegn drykkjarblettum. Hraunplattarnir eru líka tilvaldir sem hitamottur, þar sem hraunið er eðlilega afar hitaþolið og því er einnig hægt að nota þessa glæsilegu náttúruplatta sem hitaplatta.
Hraunplattarnir sjálfir eru mótaðir úr íslensku hraungrýti, en varðir með flauelsklæddri málmþynnu að neðanverðu sem ver yfirborð og viðkvæm húsgögn gegn hnjaski og yfirborðsrispum.
Lava Costers hraunplattarnir frá Lumo Casa koma í glæsilegum, sexhyrndum gjafaumbúðum og inniheldur gjafaaskjan þrjá hraunplatta, en sjálf gjafaaskjan er einnig tilvalin sem standur fyrir sjálfa hraunplattana.