5.699kr.
Djúprautt, þurrt bandarískt Cabernet Sauvignon rauðvín. Þétt fylling, tannin yfir meðallagi og yfir meðallagi sýruríkt. Eik. Vanilla, plóma, svört kirsuber, jarðarber. Gott á pari við naut, lamb, villibráð og alifugl.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
.. þar sem Cabernet Sauvignon er bragðmikið rauðvín með háu tanníninnihaldi, er rauðvínsyrkið tilvalið með rauðum steikarréttum, sérstaklega nauta- og lambasteik, en bragðmikill karakter Cabernet Sauvignon er ástæða þess að rauðvínið er prýðilegt borðvín sem hæfir einstaklega vel með fjölbreytilegu úrvali af réttum!
Djúprautt og þurrt, bandarískt Cabernet Sauvignon rauðvín.
Þétt fylling, tannin yfir meðallagi og yfir meðallagi sýruríkt.
Eik. Vanilla, plóma, svört kirsuber, jarðarber.
Gott á pari við naut, lamb, villibráð og alifugl.
Upprunaland | Bandaríkin |
---|---|
Hérað | Columbia Valley, Washington |
Framleiðandi | Kirkland Signature |
Stíll | Washington State Cabernet Sauvignon |
Þrúga | Cabernet Sauvignon |
Eigindi | Þétt fylling, tannin yfir meðallagi, þurrt og ósætt, yfir meðallagi sýruríkt |
Matarpörun | Naut, lamb, villibráð, alifugl |
Styrkleiki | 14,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |