Kirkland Signature Côtes De Provence Rosé 2018 (750 ml)
3.190kr.
Þrúga: Cinsault, Grenache, Mourvedre
Fölbleikt, afar létt og fremur þurrt franskt Côtes Provence de Rosé rósavín. Fremur létt fylling, fersk og frískandi sýra. Ávaxtaríkt og milt; ljós ferskja, villt jarðarber, mandarína og frískandi sítrusaldin. Hæfir prýðilega sem léttur fordrykkur, með blönduðu sjávarfangi, ferskum grænkeraréttum og / eða mildum og þroskuðum ostum.
12,5% Alc / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
Ekki til á lager
Fá tilkynningu
Vissir þú að …
… Côtes de Provence Rosé vín er flaggskip Provence vínhéraðsins í suðausturhluta Frakklands. Rósavínið er auðþekkt á fíngerðum ljósbleikum litbrigðum og er iðulega ferskt og sýruríkt rósavín sem ber keim af rauðri aldinkörfu, sítrus og kryddjurtablæ. Glæst og létt yfirbragð einkennir Côtes de Provence Rosé sem er iðulega framleitt úr Grenache, Cinsault og Syrah vínþrúgum og er afar eftirsótt á alþjóðavísu …
Kirkland Signature Côtes De Provence Rosé 2018
Þrúga: Cinsault, Grenache, Mourvedre
Fölbleikt, afar létt og fremur þurrt franskt Côtes de Provence Rosé rósavín.
Fremur létt fylling, fersk og frískandi sýra.
Ávaxtaríkt og milt; ljós ferskja, villt jarðarber, mandarína og frískandi sítrusaldin.
Hæfir prýðilega sem léttur fordrykkur, með blönduðu sjávarfangi, ferskum grænkeraréttum og / eða mildum og þroskuðum ostum.
12,5% Alc / 750 ml / Glerflaska / Korktappi
Upprunaland | Frakkland |
---|---|
Hérað | Côtes de Provence, Provence |
Framleiðandi | Kirkland Signature |
Stíll | Provence Rosé |
Þrúga | Cinsault, Grenache, Mourvedre |
Litur | Fölbleikt |
Eigindi | Afar þurrt, fremur létt fylling, fersk sýra. |
Matarpörun | Hæfir prýðilega sem léttur fordrykkur, með blönduðu sjávarfangi, ferskum grænkeraréttum og / eða mildum og þroskuðum ostum. |
Styrkleiki | 12,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |