23.000kr.
Holleskur, hágæða handeimaður vodki. Tær og litlaus, opnar á örlítið pipruðum ilm. Silkimjúkur gómur með daufum fennel- og sítrusbæ og undirliggjandi sætum lakkrístónum. Heitt og snöggt eftirbragð.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
… orðið „vodka“ er dregið af slavneska orðinu „voda“ sem merkir „vatn“ og endurspeglar tæran og litlausan bjarma vodka …
Ketel One Vodka er eimaður úr 100% hveiti og er framleiddur af Nolet Distillery í Schiedam, Hollandi. Vodkinn er eimaður í koparpottum, er kolasíaður og tekur loks út þroska í flísaklæddum tönkum þar til að átöppun kemur.
Ketel One Vodka er nefnt í höfuðið á upphaflega koparpottinum sem lagður var til við fyrstu eimun, og er þessi prýðisgóði vodki handunnin í litlum skömmtum fyrir markað.
Ketel One Vodka er holleskur, hágæða handeimaður vodki, tær og litlaus, opnar á örlítið pipruðum ilm. Silkimjúkur gómur með daufum fennel- og sítrusbæ og undirliggjandi sætum lakkrístónum. Heitt og snöggt eftirbragð.
Upprunaland | Holland |
---|---|
Hérað | Schiedam |
Framleiðandi | Nolet Distillery |
Stíll | Brunnáfengi / Eimað áfengi |
Eimunaraðferð | Eimaður í koparpottum, síaður yfir laus kol og þroskaður í fóðruðum tönkum. |
Hráefni | 100% óerfðabreytt vetrarhveiti |
Litur | Tær og litlaus |
Eigindi | Opnar á örlítið pipruðum ilm. Silkimjúkur gómur með daufum fennel- og sítrusbæ og undirliggjandi sætum lakkrístónum. Heitt og snöggt eftirbragð. |
Matarpörun | Reyktur og saltur fiskur, hveitikökur, feitir og saltir ostar, dökkt rúgbrauð. |
Styrkleiki | 40% |
Magn | 1500ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Inniheldur kornafurðir; einstaklingar með glúten- eða kornóþol ættu að ráðfæra sig við lækni ef um alvarlegt ofnæmi er að ræða. |