1.769kr.
Fölgyllt og fremur þurrt, katalónskt Grenache hvítvín. Meðalfylling, miðlungs sýruríkt. Fremur ávaxtaríkt, eikarblær, smjörlegin vanilla, límóna, jarðarberjatónar.
In stock
Fölgyllt og fremur þurrt, katalónskt Grenache hvítvín.
Meðalfylling, miðlungs sýruríkt.
Fremur ávaxtaríkt, eikarblær, smjörlegin vanilla, límóna, jarðarberjatónar.
Ágætt borðvín á pari við blandað sjávarfang, margra fiskrétti, alifuglakjöt og / eða þroskaða og milda osta.
Upprunaland | Spánn |
---|---|
Hérað | Terra Alta, Catalunya |
Framleiðandi | Jaume Serra |
Stíll | Spanish Catalunya Grenache Blanc White |
Þrúga | Garnacha Blanca |
Litur | Fölgyllt |
Eigindi | Fremur þurrt, meðalfyllt, miðlungs sýra |
Matarpörun | Blandað sjávarfang, magrir fiskréttir, alifuglakjöt, snittur, þroskaðir og blandaðir ostar. |
Styrkleiki | 13,00% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |