Homeblest kex m. súkkulaði (300 gr)
339kr.
Súkkulaðihúðaðar kexkökur sem er tilvalið að dýfa í heitt kakó (með rommi) og maula yfir góðri tónlist meðan vindar gnauða úti. Hver getur eiginlega staðist þá súkkulaðihúðu freistingu?
Súkkulaðihúðað kex / 300 gr / Plastumbúðir
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Homeblest kex með mjólkursúkkulaði
Súkkulaðihúðaðar kexkökur sem er tilvalið að dýfa í heitt kakó (með rommi) …
… og maula yfir góðri tónlist meðan vindar gnauða úti.
Hver getur eiginlega staðist þá súkkulaðihúðu freistingu?
Súkkulaðihúðað kex / 300 gr / Plastumbúðir
Þyngd | 0,32 kg |
---|---|
Innihaldslýsing: | Styrkt hveiti (hveiti, kalsíumkarbónat, járn, níasín (vítamín B1), tíamín (vítamín B3)), mjólkursúkkulaði (22%) (sykur, kakósmjör, kakómassi, þurrkuð undanrenna, smjör (mjólk), jurtaolía (pálma, salsmjör, sheasmjör, Kokum, Illípesmjör og mangó í mismunandi hlutföllum), ýruefni (soja lectín), heilkornamjöl (hveiti), pálmaolía, sykur, mysa og mysuafleiðuafurð (mjólk), lyftiefni (natríum bíkarbónat, ammoníum bíkarbónat), hunangslíki, salt. |
Næringargildi í 100g: | Orka 2082 KJ / 497 kcal |