4.000.000kr.
Highland Park 50 Year Old – 2020 Release
Highland Park 50 ára, 2020
Magnað 50 ára single malt frá Highland Park. Að lokum 2020 var viskíið sett í evrópst eikarfat og blandað saman við hluta af Highland Park 50 ára sem kom út árið 2018. Stórkostleg útgáfa af ótrúlegu viskíi og eru aðeins til 274 flöskur. Viskíið er í fallegum flöskum ásamt flottum húðuðum karaffi og fallegu viðarhylki