9.800kr.
Tært og litlaust úrvals íslenskt vodka. Eimað úr fyrsta flokks gullnu, frönsku vetrarveiti. Súlueimað í Frakklandi sjö sinnum og flutt til íslands þar sem blandan er kolasíuð og blandað við íslenskt jöklavatn. Opnar á örlitið sætum jarðarberja- og marsipanilm; ylríkur og rjómakenndur gómur með daufum vanillu, sítrusbarkar- og apríkósukjarnablæ. Heitt og langt eftirbragð.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
… vodka er iðulega eimað hvað eftir annað á framleiðslustigi þar sem hver eiming eykur áfengisinnihald en óhreinindi eru fjarlægð í sömu andrá. Markmið eimunar er að laða fram hreinna áfengi, sem er oft 40% ABV (Alcohol By Volume) að styrkleika …
Tært og litlaust úrvals vodka, eimað úr fyrsta flokks gullnu vetrarveiti frá Champagne héraði í Frakklandi. Súlueimað ytra sjö sinnum svo og loks flutt til íslands þar sem blandan er kolasíuð og blandað við kristaltært íslenskt jöklavatn. Opnar á örlitið sætum jarðarberja- og marsipanilm; ylríkur og rjómakenndur gómur með daufum vanillu, sítrusbarkar- og apríkósukjarnablæ. Heitt og langt eftirbragð.
Íslenskt jöklavatn er steinefnasnautt og myndar úrvals samruna við franskt vetrarhveitið svo úr verður Helix7 Vodka með kjörsýrustigið Ph 7,4 en Helix er heiti þráða DNA fléttu, sem er ofin úr tveimur samofnum þráðum sem líkast snúnum stiga; lögun sem hlaut heitið Double Helix (tvöfaldur heilix). Skemmtilegt, ekki satt?
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland, Ísland |
Hérað | Champagne, Reykjavík |
Framleiðandi | Eldfjallabrugg EHF |
Stíll | Brunnáfengi / Eimað áfengi |
Hráefni | Gullið vetrarhveiti frá ökrum Champagne héraðs í Frakklandi, íslenskt jöklavatn |
Eimun | Súlueimað sjö sinnum og kolasíað fyrir átöppun. |
Litur | Tær og litlaus |
Eigindi | Opnar á örlitið sætum jarðarberja- og marsipanilm; ylríkur og rjómakenndur gómur með daufum vanillu, sítrusbarkar- og apríkósukjarnablæ. Heitt og langt eftirbragð. |
Styrkleiki | 40% |
Magn | 700ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Inniheldur kornafurðir; einstaklingar með glúten- eða kornóþol ættu að ráðfæra sig við lækni ef um alvarlegt ofnæmi er að ræða. |