6.999kr.
Rúbínrautt og hóflega sætt spænskt Tempranillo rauðvín. Fremur þétt meðalfylling, miðlungs tannín og mild sýra. Djúprauð ávaxtakarfa, brómber, krækiber og plóma.
Ekki til á lager
… hið svokallaða fernu-rauðvín (belja) varðveitist nokkuð lengi, þökk sé plastpokanum sem er inni í fernunni sem lágmarkar súrefnisaðgengi. Fernu-rauðvíni er átappað beint á plastblöðru sem hindrar aðgengi súrefnis en sjálfur skrúftappinn hindrar líka að loftstreymi komist inn í plastblöðruna um leið og skammtað er í glasið. Þessi einfalda en bráðsniðuga iðnhönnun er galdurinn að baki ferskleika, gæðum og geymsluþoli léttvíns sem er átappað á fernuumbúðir!
Rúbínrautt og hóflega sætt spænskt Tempranillo rauðvín.
Fremur þétt meðalfylling, miðlungs tannín og mild sýra.
Djúprauð ávaxtakarfa, brómber, krækiber og plóma.
Ágætt borðvín með nauta-, lamba, villibráða- eða alifuglaréttum.
Þyngd | 3,15 kg |
---|---|
Upprunaland | Spánn |
Hérað | Castilla y León |
Framleiðandi | Don Simón |
Stíll | Spanish Red |
Þrúga | Tempranillo |
Eigindi | Þétt meðalfylling, miðlungs tannín, miðlungs þurrt og örlar á sætu, miðlungs sýra |
Matarpörun | Naut, pasta, villibráð, alifugl |
Styrkleiki | 12% |
Magn | 3L |
Umbúðir | Bag-in-Box; loftþéttur plastspoki með skrúftappa í pappírsfernu |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |