5.099kr.
Múrsteinsrautt, afar þurrt og eikarþroskað franskt Bordeaux Saint-Émilion rauðvín. Þétt og mjúk fylling, fremur þétt tannín, sýra í meðallagi. Ristuð vanilla; dökk kirsuber, brómber, mokka, pipar, margslungið. Prýðis borðvín á pari við nautasteik, lambakjöt, villibráð og / eða alifuglarétti.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
… franski bærinn Saint-Émilion sem hvílir í Bordeaux, er ekki einungis þekktur fyrir framúrskarandi víngerð heldur er bærinn einnig á heimsminjaskrá UNESCO vegna sögunnar sem nær til tíma Rómarveldis. Blæbrigði Bordeaux Saint-Émilion eru tilkomin þar sem helstu vínkjallarar Saint-Émilion eru staðsettir í fornum kalksteinsnámum sem eru grafnar undir jörðu. Um hellana sjálfa streymir svalt og rakt loft, sem gælir við víðfræga Cabernet Franc og Merlot blöndur frá Saint-Émilion og fléttast þar þroskaferlið við magnþrungna fortíð franska vínhéraðsins …
Múrsteinsrautt, afar þurrt og eikarþroskað franskt Bordeaux Saint-Émilion rauðvín.
Þétt og mjúk fylling, fremur þétt tannín, sýra í meðallagi.
Ristuð vanilla; dökk kirsuber, brómber, mokka, pipar, margslungið.
Prýðis borðvín á pari við nautasteik, lambakjöt, villibráð og / eða alifuglarétti.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Hérað | Montagne-Saint-Émilion, Bordeaux |
Framleiðandi | Château Teyssier |
Stíll | Bordeaux Saint-Émilion |
Þrúga | Cabernet Franc, Merlot |
Litur | Rúbínrauður |
Eigindi | Þétt fylling, tannín yfir meðallagi, afar þurrt og alveg ósætt, yfir meðallagi sýruríkt. |
Matarpörun | Naut, lamb, villibráð, alifugl |
Styrkleiki | 13,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfates) |