5.226kr. 3.658kr.
Rúbínrautt. Plóma, eik, brómber, eik, vanilla.
Þrúga: Merlot
Ekki til á lager
Mildar jurtir og kryddaður, rauður ávöxtur. Fíngert nef með keim af brómberjum, jarðarberjum, pipar og múskat. Undirliggjandi súkkaði og vanilla. Þétt tannín. Ávaxtaríkur og fremur léttur gómur í góðu jafnvægi með fjólubláum jurtakeim og léttu eftirbragði. Fer einkar vel með nautakjöti og villibráð.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Frakkland |
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 14,5 |