Primo Garganega Pinot Grigio (5000 ml)
13.899kr.
Þrúga: Garganega, Pinot Grigio
Fremur þurrt, norður-ítalskt Garganega / Pinot Grigio hvítvín. Fremur mjúk fylling, fersk sýra. Fersk límóna, græn epli, þroskuð pera.
12% Alc / 5000 ml / Bag-in-Box
Ekki til á lager
Fá tilkynningu
Vissir þú að …
… Pinot Grigio og Pinot Gris eru eitt og sama vínþrúguafbrigið? Svarið við misjöfnum heitum hefur menningarlega þýðingu, eftir því hvort borið er niður á ítölskum eða frönskum vínekrum!
BX Primo Pinot Grigio
Þrúga: Garganega, Pinot Grigio
Fremur þurrt, norður-ítalskt Garganega / Pinot Grigio hvítvín.
Fremur mjúk fylling, fersk sýra.
Fersk límóna, græn epli, þroskuð pera.
Ágætt á pari við margra fiskrétti, ferkska grænkerarétti og / eða milda og þroskaða osta.
12% Alc / 5000 ml / Bag-in-Box
Þyngd | 5,0 kg |
---|---|
Upprunaland | Ítalía |
Hérað | Trentino |
Framleiðandi | Primo |
Þrúga | Garganega |
Litur | Ljósgullið |
Eigindi | Fremur þurrt, mjúk fylling, fersk sýra. |
Matarpörun | Ágætt á pari við margra fiskrétti, ferkska grænkerarétti og / eða milda og þroskaða osta. |
Styrkleiki | 12% |
Magn | 5L |
Umbúðir | Lofttæmd plastblaðra, skrúftappi, pappírsferna |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |