1.700.000kr.
Brora 22 ára Rare Malts
Snillar Brora frá árinu 1972, þó svo að verksmiðjan Brora hafi lokað rúmum áratug eftir að þetta single malt var eimað árið 1983 er upprisa þess langt á veg komin! Viskíinu var tappað í flöskur 22 ára gamalt fyrir Rare Single Malt selection, úrval af sögulegum single malts frá bæði starfandi og lokuðum eimingarstöðvum sem Diageo gaf út á milli 1995 – 2005
Magn 700ml
ABV 61,1%
ATH það er 10 daga afhendingafrestur á þessari vöru.