7.270.799kr.
Fágætt viskí frá Bowmore. Einstaklega fallegar umbúðir á frábæru viskíi
ATH það er 10 daga afhendingafrestur á þessari vöru.
Þetta sjaldgæfa viskí frá Bowmore hefur verið víða í yfir hálfa öld. Bowmore ákvað að eima það allt aftur árið 1965, eitt af þeim fyrstu viskíum sem voru eimup hjá Bowmore með nýjum tækjum sem sett voru upp það ár. Eftir 52 ár í Oloroso Sherry tunnu fór Islay viskíið í flösku, aðeins 232 flöskur voru gerðar. Þetta tilkomumikla viskí er í glæsilegum kynningarkassa úr við, og lítur einstaklega vel út eins og auðvitað mátti búast við.
ATH það er 10 daga afhendingafrestur á þessari vöru.
70cl
Vol 42%