9.949kr.
Logagyllt, fagurlega freyðandi kampavín með mjúkri fyllingu. Margslunginn arómatískur breytileiki; þroskaðir ávextir og kryddaður ilmur með ljúfum keim af ristuðum eplum og ferskjum.
Þrúga: 60% Pinot Noir, 25% Chardonnay, 15% Meunier
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Logagyllt, fagurlega freyðandi kampavín með mjúkri fyllingu; hægþroskað á eikartunnum. Margslunginn arómatískur breytileiki; þroskaðir ávextir og kryddaður ilmur með ljúfum keim af ristuðum eplum og ferskjum. Best er að bera Bollinger Special Cuvee Brut fram á milli 8 og 10°C, en vínið eldist vel og því tilvalið á hillu í vínkjallarann.
Þrúga: 60% Pinot Noir, 25% Chardonnay, 15% Meunier