6.619kr.
Baileys Strawberries & Cream Limited Edition er rjómakenndur, fagurbleikur og dísætur líkjör úr smiðju Baileys. Líkjörinn er með léttu og dísætu, vanillulöguðu jarðarberjabragði. Baileys Strawberries & Cream hæfir vel óblandaður á ísmola í fallegu glasi, sem ljúffeng sósa beint út á sæta og ljúffenga eftirrétti eða / og sem uppistöðuefni í vönduðum kokteil.
In stock
Baileys Strawberries & Cream Limited Edition er rjómakenndur, fagurbleikur og dísætur líkjör úr smiðju Baileys. Hér fer jarðarberjaútgáfa af hinum sívinsæla Baileys; sem er karamellubrúnn, írskur viskílíkjör með dísætum kókos- og dökkur súkkulaðiilm. Hér ber hins vegar við annan tón, þar sem Baileys Strawberries & Cream er fagurbleikur á lit og flaskan augnakonfekt í ofanálag.
Líkjörinn er disætur og ilmar af jarðaberjum og er með léttu, vanillulöguðu jarðarberjabragði. Baileys Strawberries & Cream hæfir vel óblandaður á ísmola í fallegu glasi, sem ljúffeng sósa beint út á sæta og ljúffenga eftirrétti eða / og sem uppistöðuefni í vönduðum kokteil.
Upprunaland | Írland |
---|---|
Framleiðandi | R & A Bailey & Co. |
Stíll | Rjómalíkjör / Viskílíkjör |
Litur | Fagurbleikur |
Eigindi | Létt og rjómakennd áferð, dísætur og rjómakenndur jarðarberjailmur, vanillublandin jarðarber í bragði, létt og sætt eftirbragð. |
Magn | 700ml |
Styrkleiki | 17% |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Mjólkurofnæmi / Laktósaofnæmi |