6.619kr.
Ljúffengt og afar freistandi salt-karamellublandið afbrigði af hinum löngu klassíska og rammírska Baileys Irish Cream Original. Ríkulega útlátinn og rjómablandinn karamellu- og pralínilmur með vanilluslæðu. Sætt og rjómakennt bragð, saltkaramella, súkkulaði og heslinetutónar. Disæt og salti blandið langt og silkimjúkt eftirbragð.
Out of stock
Baileys Salted Caramel er ljúffegt saltkaramelluafbrigði af hinum löngu klassíska Baileys Original Irish Cream líkjör, sem er írskur rjóma- og kakóbragðbættur viskílíkjör.
Ríkulega útlátinn og rjómablandinn karamellu- og pralínilmur með vanilluslæðu. Sætt og rjómakennt bragð, saltkaramella, súkkulaði og heslinetutónar. Disæt og salti blandið langt og silkimjúkt eftirbragð. Silkimjúk og örlítið sölt karamelluáferðin gerir Baileys Salted Caramel að freistandi viðbæti í kökubakstur og dísæta eftirrétti sem segja sex. Ljúffengur og afar freistandi salt-karamellublandinn og rjómalagaður viskílíkjör með silkikenndri súkkulaðiáferð sem er prýðilegt að hella beint út á hátíðarlagaða eftirrétti og bera fram með stjörnuljósi og bros á vör!
Upprunaland | Írland |
---|---|
Framleiðandi | R & A Bailey & Co. |
Stíll | Rjómalíkjör / Visíklíkjör |
Litur | Rjómabrúnn |
Eigindi | Ríkulega útlátinn og rjómablandinn karamellu- og pralínilmur með vanilluslæðu. Sætt og rjómakennt bragð, saltkaramella, súkkulaði og heslinetutónar. Disæt og salti blandið langt og silkimjúkt eftirbragð. |
Styrkleiki | 17% |
Magn | 700ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Mjólkurofnæmi / Laktósaofnæmi |