Apothic Red Winemakers Blend (3000 ml)
10.259kr.
Þrúga: Cabernet Sauvignon, Merlot, Shiraz / Syrah, Zinfandel
Djúprúbínrautt og miðlungs þurrt, kalifornískt rauðvín. Mjúk og þung fylling, tannín yfir meðallagi, fersk sýra. Bragðríkur og dökkur aldinsveigur; svört kirsuber, brómber, plóma, mokkalagaður eikarblær, margslungið.
13,5% Alc / 3000 ml / Bag-in-Box
Out of stock
Fá tilkynningu
Vissir þú að …
… frá Kaliforníu koma ávaxtaþrungin og eftirminnileg rauðvínsyrki, en landsvæðið er rómað fyrir ríkulegan jarðveg og einstök birtuskilyrði. Rótgróin rauðvínsmenning og heillandi vínframleiðsluhefðir ráða ríkjum innan Kaliforníu en vinsælustu rauðvínsþrúgurnar þar innan eru Cabernet Sauvignon ásamt Shiraz, Merlot og Zinfandel sem hafa fyrir löngu skapað sér ómissandi sess og unnið hugi sem hjörtu vínáhugafólks!
Apothic Red Winemakers Blend
Þrúga: Cabernet Sauvignon, Merlot, Shiraz / Syrah, Zinfandel
Djúprúbínrautt og miðlungs þurrt kalifornískt rauðvín.
Mjúk og þung fylling, tannín yfir meðallagi, fersk sýra.
Bragðríkur og dökkur aldinsveigur; svört kirsuber, brómber, plóma, mokkalagaður eikarblær, margslungið.
Gott á pari við grillaða rétti, nautasteik, lambakjöt, villibráð, alifugl og / eða úrval af þroskuðum og bragðmiklum ostum.
13,5% Alc / 3000 ml / Bag-in-Box
Weight | 3 kg |
---|---|
Upprunaland | Bandaríkin |
Hérað | California |
Framleiðandi | Apothic |
Vínstíll | Californian Red Blend |
Þrúga | Shiraz/Syrah, Merlot, Cabernet Sauvignon, Zinfandel |
Litur | Rúbínrautt |
Eigindi | Mjúk og þung fylling, miðlungs þurrt, tannín yfir meðallagi, fersk sýra. |
Matarpörun | Naut, lamb, villibráð, alifugl |
Styrkleiki | 13,50% |
Magn | 3000 ml |
Umbúðir | Bag-in-Box; loftþétt plastblaðra með skrúftappa, pappírsferna |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulphate) |