499kr.
Amarula er dísætur og rjómalagaður, suður-afrískur líkjör sem er lagaður úr ávaxtavíni af Marula ávextinum. Ilmur Amarula Cream býður rjómalagaðan möndlu- og núggatkeim, með vott af fíkjulagaðri karamellu. Líkjörinn er dísætur, með suðrænu ívafi, fíkju, kremalagaðri karamellu og kryddleginni vanillu. Langt og rjómablandið eftirbragð með ljúffengum piparkökublæ.
In stock
Amarula er dísætur og rjómalagaður, suður-afrískur líkjör sem er lagaður úr ávaxtavíni af Marula ávextinum sem vex villtur á Marula trénu (Sclerocarya birrea), sem einnig gengur undir nafninu Fílatréð eða Hjónabandtréð, og vex sunnan miðbaugs, á grösugum lendum Suður-Afríku. Ávaxtavínið er eimað og þroskað á frönskum eikartunnum í tvö ár og er því næst blandað við flauelsmjúkan rjóma og sætuefni, sem saman mynda nær ómótstæðilegan Amarula líkjörinn.
Ilmur Amarula Cream býður rjómalagaðan möndlu- og núggatkeim, með vott af fíkjulagaðri karamellu. Líkjörinn er dísætur, með suðrænu ívafi, fíkju, kremalagaðri karamellu og kryddleginni vanillu. Langt og rjómablandið eftirbragð með ljúffengum piparkökublæ.
Upprunaland | Suður-Afríka |
---|---|
Framleiðandi | Marula |
Eigindi | Ilmur Amarula Cream býður rjómalagaðan möndlu- og núggatkeim, með vott af fíkjulagaðri karamellu. Líkjörinn er dísætur, með suðrænu ívafi, fíkju, kremalagaðri karamellu og kryddleginni vanillu. Langt og rjómablandið eftirbragð með ljúffengum piparkökublæ. |
Litur | Rjómabrúnn |
Styrkleiki | 17% |
Magn | 50ml |
Umbúðir | Plastflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Mjólkurofnæmi / Laktósaofnæmi |