La Vieja Bodega (BIB, 5000 ml)
14.899kr.
Þrúga: Temprallino, Monastrell, Syrah, Garnacha
Rúbínrautt og afar þurrt spænskt Monastrell rauðvín. Fremur þétt fylling, tannín í meðallagi, miðlungs sýra. Brómber, krækiber, bláber. Hæfir með nauta, kálfa, lamba- og pastaréttum og /eða sterkum og þroskuðum ostum.
13,5% Alc / 5000 ml / Bag-in-Box
Out of stock
Fá tilkynningu
Vissir þú að …
… Monastrell vínþrúgur, sem bera heitið Mourvédre í Frakklandi er eitt safaríkasta leyndarmál Spánar. Á sólbökuðum og suðrænum vínekrum fæðir yrkið af sér safaríkar þrúgur sem einkennast á ávaxtaþrungnum blæbrigðum; plómu, brómberja- og kryddlegnum súkkulaðibragðeindum!
La Vieja Bodega
Þrúga: Temprallino, Monastrell, Syrah, Garnacha
Rúbínrautt og afar þurrt spænskt Monastrell rauðvín.
Fremur þétt fylling, tannín í meðallagi, miðlungs sýra
Brómber, krækiber, bláber.
Hæfir með nauta, kálfa, lamba- og pastaréttum og /eða sterkum og þroskuðum ostum.
13,5% Alc / 5000 ml / Bag-in-Box
| Weight | 5,5 kg |
|---|---|
| Upprunaland | Spánn |
| Hérað | Jumilla, Murcia |
| Framleiðandi | La Vieja Bodega |
| Stíll | Spanish Monastrell |
| Þrúga | Temprallino, Monastrell, Syrah, Garnacha |
| Litur | Kirsuberjarautt |
| Eigindi | Fremur þétt fylling, tannín í meðallagi, afar þurrt, miðlungs sýra |
| Matarpörun | Naut, kálfur, lamb, pasta, sterkir og þroskaðir ostar |
| Styrkleiki | 13,50% |
| Magn | 5L |
| Umbúðir | Lofttæmd plastblaðra, skrúftappi, pappírsferna |
| Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |




