5.529kr.
Djúprautt, dísætt ítalskt Valpolicella Classico eftirréttarvín. Þung og mjúk fylling, silkikennd tannín. Fíkja, dökkt súkkulaði, svört kirsuber, sveskja. Vandað eftirréttarvín sem fer afar vel á pari við dísæta eftirrétti, dökkt konfekt, milda og ofnbakaða pasta- og pizzarétti, makkarónur og jafnvel milda osta.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
… Recioto della Valpollicella er ljúfur vitnisburður ævafornrar ítalskrar víngerðararfleifðar. Dísætt desertvínið er framleitt innan Veneto héraðsins samkvæmt heðbundnum Appassiamento þurrkunaraðferðum sem umbreytir Corvina, Rondiella og Oseleta vínþrúgum í ljúfan nektar sem hvíslar sögu sólkysstra ítalskra hlíða sem bera keim af þurrkuðum ávöxtum, dökku súkkulaði og vel þroskuðum ávöxtum sem hæfa prýðilega þegar skapa á dísætar minningar!
Djúprautt og dísætt, ítalskt Valpolicella Classico eftirréttarvín.
Þung og mjúk fylling, silkikennd tannín.
Fíkja, dökkt súkkulaði, svört kirsuber, sveskja.
Vandað eftirréttarvín sem fer afar vel á pari við dísæta eftirrétti, dökkt konfekt, milda og ofnbakaða pasta- og pizzarétti, makkarónur og jafnvel milda osta.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Ítalía |
Hérað | Recioto della Valpolicella, Valpolicella |
Framleiðandi | Zenato |
Stíll | Desert Wine / Eftirréttarvín |
Þrúga | Corvina, Rondinella, Oseleta |
Litur | Djúprautt |
Eigindi | Afar sætt, þung og mjúk fylling, silkimjúk tannín. |
Matarpörun | Sætir eftirréttir, súkkulaði-fondú, mildir ofnbakaðir pasta- og pizzaréttir, makkarónur, mild osta- og ávaxtakarfa. |
Styrkleiki | 14% |
Magn | 500ml |
Umbúðir | Glerflaska, korktappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |