4.542kr.
Ljósgyllt og þurrt hvítvín með harmónísku og ilmandi nefi. Mjög gott með léttum forréttum, hrísgrjónum og sushi, sashimi og hvítu kjöti. Best borið fram við 12°C.
Þrúga: Pinot Negro
Fleiri en 20 stk eru til á lager
White Pino Noir vínþrúgur eru óvenjulegur blendingur rauðvíns- og hvítvínsþrúgna, en hvítvín af þessari gerð er framleitt úr Pino Noir rauðvínsþrúgum (rétt eins og farið er um Blanc de Nori kampavín).
Ljósgyllt og þurrt hvítvín með harmónísku og ilmandi nefi. Mjög gott með léttum forréttum, hrísgrjónum og sushi, sashimi og hvítu kjöti. Best borið fram við 12°C. Torti Pinot Nero Bianco er framleitt úr 100% Pinot Nero vínþrúgum af Vinsú víngerðarhúsinu við grösugar vínekrur Oltrepó Pavese, í Lombardia vínhéraðinu á norðurhluta Ítalíu.
Þrúga: Pinot Negro
Þyngd | 1,2 kg |
---|---|
Upprunaland | Ítalía |
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 12,5% |