2.000kr.
Fölstrágyllt, fremur mjúkfyllt og ávaxtaríkt, katalónskt Parellada hvítvín. Græn epli, pera, melóna, nektarína. Örlar á sætu, fersk sýra. Einfalt og létt borðvín með ferskum grænkeraréttum og / eða blönduðum forréttabakka.
Out of stock
Fölstrágyllt, fremur mjúkfyllt og ávaxtaríkt, katalónskt Parellada hvítvín.
Örlar á sætu, fersk sýra.
Græn epli, pera, melóna, nektarína.
Hæfir sem borðvín með ferskum grænkeraréttum, léttum forréttum eða mildum og þroskuðum ostum.
Weight | 0,7 kg |
---|---|
Upprunaland | Spánn |
Hérað | Penedès, Catalunya |
Framleiðandi | Familia Torres |
Þrúga | Parellada |
Litur | Fölstrágult |
Eigindi | Örlítið sætt, létt fylling, fersk sýra. |
Matarpörun | Hæfir sem borðvín með ferskum grænkeraréttum, léttum forréttum eða mildum og þroskuðum ostum. |
Styrkleiki | 11,50% |
Magn | 750ml |
Umbúðir | Glerflaska, skrúftappi |
Ofnæmi | Súlfatar (Sulfites) |