5.059kr.
Strágult, þurrt Chardonnay með gylltum ljóma; ferskur blómavöndur og þroskaður ávaxtakeimur. Ljúffeng meðalfylling með eikartón og snert af vanillu. Torres Sons de Prades er framleitt úr 100% Chardonnay vínþrúgum af Familia Torres víngerðarhúsinu sem hvílir við grösugar vínekrur Penedés í Katalóníu á meginlandi Spánar.
Ekki til á lager
Chardonnay er margslungið vín sem hentar vel í hlýrra loftslagi og er kjörið að para saman við létta rétti á borð við grillaðan fisk og skelfisk, en vínið fer líka vel með mildari, smjör- og rjómaríkum réttum.
Strágult, þurrt Chardonnay með gylltum ljóma; ferskur blómavöndur og þroskaður ávaxtakeimur. Ljúffeng meðalfylling með eikartón og snert af vanillu. Torres Sons de Prades er framleitt úr 100% Chardonnay vínþrúgum af Familia Torres víngerðarhúsinu sem hvílir við grösugar vínekrur Penedés í Katalóníu á meginlandi Spánar.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Spánn |
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 13,5 |