29.499kr.
Verulega vandaður árangur og framúrskarandi hágæða þrjátíu ára koníak í fallegri karöflu sem kemur í gullfalegum gjafaumbúðum og sómir sér með prýði á besta stað í vínsskápnum.
Fleiri en 20 stk eru til á lager
Afar vandað, þrjátíu ára gamalt viðhafnarkoníak frá spænska víngerðarhúsinu Torres, nefnt til heiður stofnanda þess, Jaime Torres Vendrell. Hér fer margverðlaunaður árgangur sem hefur hlotið merkar alþjóðlegar viðurkenningar; þetta koníak hreppti gullverðlaun sem heimsins besta brandí, World Brandy Awards, árið 2015 og silfurverðlaun á alþjóðlegu vín- og koníakskeppninni Brandy de Penedes árið 2014.
Sjálfar þrúgurnar segja einnig merka sögu; en blandaðar þrúgurnar eru Paradella þrúgur sem upphaflega voru ætluð til eimunar á Torres 10 koníaki en tóku út lengri þroska en upphaflega var ætlað ásamt litlu magni af einkar sjaldgæfum Folle Blance eaux-de-vie, handtíndum og sérvöldum þrúgum frá uppskeruárinu 1972. Sjálft koníakið var sett á tunnur það sama ár og átappað einum þrjátíu árum síðar.
Verulega vandaður árangur og framúrskarandi hágæða þrjátíu ára koníak í fallegri karöflu sem kemur í gullfalegum gjafaumbúðum og sómir sér með prýði á besta stað í vínsskápnum.