5.169kr.
Margslunginn ilmur af ástríðuávexti og grænum fíkjum; gómur með fínlegum keim af ristuðu brauði og vanillu. Gott jafnvægi á sýru með blómakeim og ljúfu eftirbragði.
Ekki til á lager
Nú á dögum er Sauvignon Blanc meðal vinsælustu þrúgutegunda til framleiðslu á þurru hvítvíni.
Margslunginn ilmur af ástríðuávexti og grænum fíkjum; gómur með fínlegum keim af ristuðu brauði og vanillu. Gott jafnvægi á sýru með blómakeim og ljúfu eftirbragði. Torres Fransola Sauvignon Blanc er framleitt úr 100% Sauvignon Blanc vínþrúgum af Familia Torres víngerðarhúsinu sem hvílir við grösugar vínekrur Penedés í Katalóníu á meginlandi Spánar.
Þyngd | 1,3 kg |
---|---|
Upprunaland | Spánn |
Magn | 750ml |
Styrkleiki | 13,5 |