Teeling Small Batch Glass Pack Gold
16.799kr.
Þessi glæsilegi gjafapakki frá Teeling í Dublin er með flösku af írsku viskíi framleitt í smáum skömmtum. Viskí sem snemmþroskað hefur verið á gömlum bourbon-tunnum og fullþroskað á mið-amerískum rommtunnum. Gjafasett í gylltri öskju með tveimur af fallegum viskíglösum.
Styrkleiki 46% Alc / 700 ml / Glerflaska / Skrúftappi / Gjafaaskja
Ekki til á lager